28.11.2007 | 17:30
Ísland langbest.....auðvitað.
Best að lifa á íslandi skv áliti Sameinaðu Þjóðanna. Noregur sem trónað hefur í efsta sæti undanfarin 6 ár hefur verið velt úr því sæti af þjóð sem telur rétt yfir 301.000 manns. Alls ekki svo vont....verst að þetta sé ekki heimsmeistarakeppni í fót- eða handbolta.
Gleðjumst yfir þessu og setum markið hærra.
http://www.transworldnews.ca/NewsStory.aspx?id=29038
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.