Leita í fréttum mbl.is

Beiðni frá Texas, framhald.

Hér neðar er grein sem heitir Beiðni frá Texas og fjallar hún um beiðni um að mál Darlie Routier verði tekið aftur upp. Allt virðist benda til þess að hún hafi verið ranglega dæmd um morð sem hún getur ekki hafa framið. Fjölskylda hennar hefur hafið söfnun til að geta rannsakað ný gögn sem komið hafa fram í þessu máli og þannig fengið það endurupptekið. Þau þurfa 10.000 usd. og nú er svo komið að þau eru komin langleiðina að ná því markmiði.

Hér fyrir neðan er þakkarbréf frá vini  Darlie sem fylgir þessu máli vel eftir og finnst honum eins og mér alveg stórmerkilegt að svona hlutir skuli geta gerst hjá stórþjóðinni USA "The Land of Free". Mig langar til að láta fylgja með slóð á ensku um þetta mál http://www.texasmonthly.com/mag/issues/2002-07-01/feature3-1.php 

þá er það þakkarbréfið, Þú afsakar lesandi góður að ég þýði ekki þetta þakkarbréf.

Just wanted to pass along an update from Darlie's mother: so far $3000 has been raised--a good-sized chunk of what is needed to get everything done properly. I have no idea who has contributed, or how much, or any of that. I just want to offer a blanket thanks to everyone out there who has offered good wishes and especially to anyone who may have contributed more tangibly.

Thank you--from Darlie's mother, from Darlie, and from me.
Á þessari slóð  http://www.petitiononline.com/RLHayes/petition.html  er hægt að skrifa undir beiðni sem send er til ríkisstjóra Texasfylkis um að frelsa Darlie.
Kærar þakkir fyrir áhuga þinn á þessu sorglega máli.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Já svona er fyrirmyndarlandið nefnilega i raun. Ísköld einstaklingshyggja.

Þórdís Bára Hannesdóttir, 23.11.2007 kl. 20:11

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Þarf ekkert að sannfærast um sekt eða sakleysi konunnar, skrifaði undir.  Er alfarið á móti dauðarefsingum, alltaf.

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.11.2007 kl. 20:17

3 Smámynd: Gísli Guðmundsson

Þakka ykkur, Þórdís og Jenný fyrir áhugann. Er innilega sammála ykkur. Innilegt þakklæti fyrir að skrifa undir beiðnina Jenný.

Gísli Guðmundsson, 23.11.2007 kl. 20:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gísli Guðmundsson
Gísli Guðmundsson
Þitt að dæma um það á endanum. Held með Leeds og Fram. Í tónlist hlusta ég mest á Janis Ian, Mark Knopfler, Klaus Nomi og fleiri þessháttar ljúflinga. Í kvikmyndum höfða Sci-Fi  myndir mest til mín.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband