Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
12.7.2008 | 21:23
Dagurinn í dag
Jæja þá er sumarið farið að halla í átt að hausti......
og stutt í fjármálakreppu í heiminum
og stutt í stríð við Íran
og Frammarar stefna í sína árlega baráttu við fallsætið......
Ekki má gleyma að síðasta hálmstráið um Heimsendastyrjöldina sem Nostradamus spáði svo mörgum sinnum fyrir....það gæti hugsanlega hafist á þessu ári........
matvælaframleiðsla í heiminum í sögulegu lágmarki
olíuverð í hámarki......
konur vilja vonda stráka
og konur stunda smokkalaust kynlíf.......það er víst óvarlegt
og giftir einstaklingar óska eftir kynlífi utan hjónabands á netinu
það er stórkostlegt þetta líf......ekki satt.
Lifið heil.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Af mbl.is
Innlent
- Aðeins helmingur útskriftarefna fer út eftir fall Play
- Tilkynningum um nauðganir fjölgar um 8%
- 40% telja innrás Rússa hafa mikil áhrif á líf sitt
- Halli í ár og RÚV biðlar til ráðherra
- 5,3% atvinnuleysi í ágúst
- Kókaínið falið í fölskum botni í ferðatösku
- Í þriðja skiptið strandaglópur
- Dökka myndin orðin enn dekkri
- Hópslagsmál og hundur réðst á annan hund
- Rigning eða skúrir í dag
Erlent
- Danir auka hættustigið og herinn kallar út varalið
- Netanjahú: Herinn áfram á meirihluta Gasa
- YouTube greiðir Trump 2,7 milljarða
- Þrír látnir eftir að skólabygging hrundi
- Evrópskir leiðtogar ánægðir með áætlun Trumps
- Fann lottómiða í jakkavasanum og vann 2,3 milljarða
- Netanjahú samþykkir friðaráætlun Trumps
- Draga sig úr samningi um varnir gegn pyndingum
- Slítur ríkisstjórn eftir mannskæð mótmæli
- Netanjahú baðst afsökunar