27.12.2007 | 13:45
Ósangjarnt
Þegar menn eru settir í einsleikja bann vegna agabrota á vellinum þá eiga þeir ekki að taka sína refsingu út í næsta leik.......heldur í næsta leik gegn því liði sem brotið var á, í þessu tilfelli næsta leik við Fram.
Kysil í eins leiks bann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.