29.11.2007 | 20:10
Janis Ian
Þessa söngkonu hlusta ég jafnan á. Þótt þetta sé hennar þekktasta lag þá hefur hún að baki langan söngferil hefur samið marga aðra þekkta slagara og gefið út 21 sólóplötur. Fyrsta plata hennar kom út þegar hún var 15 ára og var henni likt við Bob Dylan. Eitt laganna af þeirri plötu Society´s Child vakti mikið umtal og var bannað að spila það í Bandarískum útvarpstöðvum. Textar hennar eru hárbeittir og hitta alltaf í mark, hver þekkir ekki það sem hér er sungið um: http://www.youtube.com/watch?v=QMbWsizeefY
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.