11.11.2007 | 23:13
Saw 1-4 og Hostel myndirnar.
Hvers vegna ífjandanum gera menn myndir ógeðar og ofbeldisupphafningarmyndir eins og Saw 1-4og Hostel 1-2 plús fleiri slíkar. Og sem verra er hvað fær menn til að hópast á þessar myndir til að glápa á þessa ólýsanlegu ónáttúru. Þetta er orðið sjúklegt og langt komið út fyrir það að vera kallað eða flokkað undir list eða afþreyingu, þetta er ekkert annað en sjúkleg úrkynjun.
Njótið lífsins og kætið aðra, kær kveðja.
Athugasemdir
"Those films are made of painbodies for painbodies. Painbodies love them, Painbodies pay to see them." Eckhart Tolle." Linkur
Jón Steinar Ragnarsson, 11.11.2007 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.