7.11.2007 | 17:22
Fyrsta blogg.
Þannig fór nú það.......orðinn hluti af bloggheiminum og líkast til ekki snúið aftur með það. Verð að sjá til hvernig þetta þróast og hvar hugðarefnin ligggja mest, hef þó trú á því að þau liggi út um allt þó kannski mest í tónlist og íþróttum. Eilítið líka kannski í stjórn- og trúmálum, það eru nefnilega það margir þar sem taka sig svo innilega hátíðlega og liggja þar af leiðindi vel við höggi.... Sjáum hvað setur.
Athugasemdir
Velkominn í bloggheima.
kv. Bergur Thorberg
Bergur Thorberg, 7.11.2007 kl. 17:44
Takk kærlega Bergur.
Gísli Guðmundsson, 7.11.2007 kl. 21:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.