Leita í fréttum mbl.is

Heimur minnkandi fer

Sit og velti vöngum yfir hve stórkostlegur þessi netheimur er og hve samþjappandi áhrif hann hefur. "Heimur minkandi fer" á svo sannarlega við. Nú sit ég hér og blogga og les blogg frá öðrum sem ég veit engin deili á en lít á sem nýa íslenska vinahópinn minn. Svo er ég með annað augað á E-bay, nánari tiltekið þessa síðu

http://cgi.ebay.co.uk/Janis-Ian-3-Japanese-Imports-4-Exclusive-Bonus-tracks_W0QQitemZ110194376376QQihZ001QQcategoryZ307QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem

þar er ég með nýu erlendu vinum mínum frá öðrum bloggheimi að bjóða í þessar þrjá stórkostlegu hljómdiska en allt söluandvirði rennur óskert til http://pearlfoundation.com/ En þessi samtök hjálpa konum til að fara aftur  í skóla eftir að hafa þurft að gera hlé á skólagöngu sinni af einhverjum ástæðum.

Og nú ýti ég á hnapp og einhver les þetta fær áhuga og kannski býður í þessar þrjár frábæru plötur sem eru pressaðar í Japan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gísli Guðmundsson
Gísli Guðmundsson
Þitt að dæma um það á endanum. Held með Leeds og Fram. Í tónlist hlusta ég mest á Janis Ian, Mark Knopfler, Klaus Nomi og fleiri þessháttar ljúflinga. Í kvikmyndum höfða Sci-Fi  myndir mest til mín.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband